Hoppa yfir valmynd

Tilboð vegna Aðalstræti 4 íbúð 102 fastnr.221-3898

Málsnúmer 1607008

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

29. ágúst 2016 – Fasteignir Vesturbyggðar

Lagt fram bréf dags. 5. júlí sl. frá Barða Sæmundssyni með sölutilboði að upphæð 13 millj.kr. f.h. dánarbús Aðalheiðar Kolbeins í íbúðina Aðalstræti 4, fastanr. 221-3898.
Stjórn Fasteigna Vesturbyggðar ehf hafnar tilboðinu.
8. desember 2016 – Fasteignir Vesturbyggðar

Stjórn Fasteigna Vesturbyggðar ehf samþykkir að fela framkvæmdastjóra að semja við eigendur Aðalstrætis 4, íbúð 0102 fastanr. 221-3898 um kaup á eigninni á grundvelli umræðna á fundinum.