Hoppa yfir valmynd

Aðalfundur VesturBotns ehf 2016.

Málsnúmer 1607039

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

29. ágúst 2016 – Vestur-Botn

Lagður fram ársreikningur Vestur-Botns ehf fyrir 2015 og skýrsla stjórnar.
Afkoma félagsins var jákvæð um 0,1 millj.kr. Rekstrartekjur voru 0,5 millj.kr. og rekstrarútgjöld 0,4 millj.kr. þar af fjármagnsgjöld 0,1 millj.kr. Nettó eignir í árslok námu 33,5 millj.kr. en engar skuldir.
Aðalfundur samþykkir samhljóða ársreikninginn.
Stjórnarkjör. Nýja stjórn Vestur-Botns ehf skipa:
Aðalstjórn:
Sigurður Viggósson, formaður.
Guðný Sigurðardóttir
Magnús Jónsson
Til vara:
Friðbjörg Matthíasdóttir
Arnheiður Jónsdóttir.