Hoppa yfir valmynd

Staðan í upphafi skólaárs - Patreksskóli

Málsnúmer 1608029

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

1. september 2016 – Fræðslu og æskulýðsráð

Skólastarfið byrjar vel, búið er að ráða í allar stöður við skólann. Samkennt er við 5-6 bekk, annars er engin samkennsla sem er nokkur breyting frá því sem verið hefur. Auka á áherslun á verklegar greinar. Samningur er áfram við Tröppu sem sinnt hefur talþjálfun ásamt öðru. Von er til þess að komið verði á tónmenntakennslu í vetur.
92 nemendur eru í Patreksskóla. Þrjár skráningar eru komnar í lengda viðveru á Patreksfirði og er það mikið áhyggjuefni að ekki skulu vera komnar fleiri skráningar.