Hoppa yfir valmynd

Umhverfisstofnun beiðni um tilnefningu fulltrúa vegna náttúruvættið Surtarbrandsgil

Málsnúmer 1611005

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

22. nóvember 2016 – Bæjarráð

Lagt fram bréf dags. 28. okt. sl. frá Umhverfisstofnun með beiðni um tilnefningu fulltrúa Vesturbyggðar í samstarfshópi sem mun vinna að gerð áætlunar fyrir svæðið við Surtabrandsgilið, náttúruvættið á Brjánslæk.
Bæjarráð tilnefnir bæjarstjóra sem fulltrúa Vesturbyggðar í samstarfshópinn.