Hoppa yfir valmynd

Málefni aldraðra í Vesturbyggð

Málsnúmer 1611053

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

23. nóvember 2016 – Velferðarráð

Farið var yfir þjónustu við aldraða í Vesturbyggð.
Starfandi er félagsstarf á þrem stöðum í sveitarfélaginu á Patreksfirði, Bíldudal og á Barðaströnd.
Félagsleg heimaþjónusta er í nokkuð föstum skorðum.
Samningur hefur verið við Heilbrigðisstofnun Vestfjarða á Patreksfirði um heimsendan mat til eldri borgara.
Keyrsta eldri borgara í félagsstarfið á Patreksfirði hefst um leið og breytingar á bílnum sem ætlaður er í verkið eru tilbúnar.