Hoppa yfir valmynd

Ytra mat Grunnskóla Vesturbyggðar

Málsnúmer 1612010

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

14. febrúar 2017 – Fræðslu og æskulýðsráð

Ytra mat fer fram í grunnskólum Vesturbyggðar. Fyrirtækið Ráðrík hefur verið ráðið til verksins. Umfangsmikið mat fer fram í febrúar.
16. maí 2017 – Fræðslu og æskulýðsráð

Gústaf Gústafsson fór yfir framkvæmd ytra mats sem unnið var við Patreksskóla og Bíldudalsskóla í vor. Niðurstaða matsins mun liggja fyrir á næstu misserum.
14. nóvember 2017 – Fræðslu og æskulýðsráð

Lagðar fram umbótaáætlanir grunnskólanna vegna ytra matsins sem fram fór á síðasta skólaári. Matið kom vel út fyrir báða skólanna og ýmsar góðar ábendingar komu fram sem unnið verður í á yfirstandandi skólaári.