Hoppa yfir valmynd

Húsnæðisáætlanir, stofnframlög og skyldur sveitarfélaga gagnvart fötluðu fólki.

Málsnúmer 1612024

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

11. janúar 2017 – Velferðarráð

Tekið fyrir bréf frá Landssamtökunum Þroskahjálp þar sem samtökin hvetja stjórnendur sveitarféalga eindregið til að huga sérstaklega að aðstæðum og þörfum fólks með þroskahömlun og fatlaðs fólks. Almennt þegar þeir gera áætlanir í húsnæðismálum og setja reglur og/eða taka ákvarðanir um veitingu stofnframlaga samkvæmt nýjum lögum sem um það gilda.
Bréfið lagt fram til kynningar.