Hoppa yfir valmynd

Reglur um sérstakan húsnæðisstuðning

Málsnúmer 1701010

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

11. janúar 2017 – Velferðarráð

Velferðarráð leggur til að Bæjarstjórn / sveitastjórn samþykki framlagðar reglur um sérstakan húsnæðistuðning sem sveitarfélaginu er skylt að setja sér samkvæmt lögum um húsnæðisbætur nr. 75/2016 og vísar þeim til afgreiðslu Bæjarstjórnar Vesturbyggðar og Sveitastjórnar Tálknafjararhrepps.




24. janúar 2017 – Bæjarráð

Lagðar fram reglur Vesturbyggðar um sérstakan húsnæðisstuðning. Erindinu var vísað til bæjarráðs á fundi bæjarstjórnar 18. janúar sl.
Bæjarráð samþykkir breytingu á 1. ml. 1 mgr. og komi eftir textanum ".... vegna náms fjarri lögheimili" textinn ",sé sambærilegt nám ekki í boði í sveitarfélaginu.".
Bæjarráð samþykkir reglur Vesturbyggðar um sérstakan húsnæðisstuðning með framangreindri breytingu.