Hoppa yfir valmynd

Gamla smiðjan á Bíldudal

Málsnúmer 1701015

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

24. janúar 2017 – Atvinnu og menningarráð

Lögð voru fram drög að umgengnis og húsreglum fyrir Gömlu smiðjuna á Bíldudal. Afgreiðslu reglanna frestað til næsta fundar.
Atvinnu og menningarráð leggur til við bæjarráð Vesturbyggðar að farið verði í skráningu sögu hússins og þeirra muna sem þar eru.




28. mars 2017 – Atvinnu og menningarráð

Tillaga atvinnu- og menningarráðs frá síðasta fundi um að farið verði í skráningu á sögu hússins og minja var tekin fyrir á fundi bæjarráðs þann 22.febrúar sl. Bæjarráð samþykkti að láta skrá áhöld og muni í Gömlu smiðjunni á Bíldudal og fól bæjarstjóra að ganga til samninga við Óskar L. Arnarsson, fornleifafræðing á grundvelli fyrirliggjandi kostnaðaráætlunar.
Lagt fram til kynningar.