Hoppa yfir valmynd

9. og 10. bekkur Patreksskóla - styrkbeiðni.

Málsnúmer 1702019

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

22. febrúar 2017 – Bæjarráð

Lagt fram tölvubréf dags. 9. febrúar sl. frá forsvarsmönnum nemenda 9. og 10. bekkjar Patreksskóla með ósk um styrk sem nemi húsaleigu og leigu á hljóðkerfi Félagsheimilis Patreksfjarðar vegna grímballs sem haldið verður 25. febrúar nk.
Bæjarráð fellst á erindið, leigu húsnæðis og „litla“ hljóðkerfis og bókist kostnaður á bókhaldsliðinn 05089-9990.