Hoppa yfir valmynd

Fagranes 1. Umsókn um stofnun lóðar úr landi Haga.

Málsnúmer 1702029

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

13. febrúar 2017 – Skipulags og umhverfisráð

Erindi frá Bjarna S. Hákonarsyni Í erindinu er óskað eftir stofnun lóðar úr landi Haga, Barðaströnd(139802). Nýstofnuð lóð skal bera heitið Fagranes 1 að stærð 3.884 m2, lóðina skal svo sameina við Hagaland, landnr. 172476 sem er í dag hefur skráða stærð 20.000 m2, heildarstærð eftir stækkun er þá 23.884m2.

Skipulags- og umhverfisráð Vesturbyggðar samþykkir erindið og felur byggingarfulltrúa að vinna málið áfram.