Hoppa yfir valmynd

Bæjarráð - 797

Málsnúmer 1703007F

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

10. apríl 2017 – Bæjarstjórn

Fundargerðin er í 11. töluliðum.
Til máls tóku: ÁS, forseti, HS, GBS, HT og NÁJ.
1.tölul. Fjárhagsáætlun 2017 - viðaukar. Bæjarstjórn samþykkir viðauka 1 við fjárhagsáætlun 2017.

8.tölul. Atvinnuveganefnd ? beiðni um umsögn, frumvarp til laga um stjórn fiskveiða. Bæjarstjórn fagnar framkomnu frumvarpi þar sem aukning afla strandveiðiflotans eykur umsvif og tekjur minni hafna sem liggja nærri miðum strandveiðiflotans og styrkir þannig og eflir byggð víða á landsbyggðinni. Bæjarstjórn bendir á að fjölgun veiðidaga í 50, valkvætt innan veiðitímabilsins, eykur öryggi sjómanna.

Fundargerðin samþykkt samhljóða.