Hoppa yfir valmynd

UMFÍ - ályktun ráðstefnu "Ungt fólk og lýðræði 2017".

Málsnúmer 1704041

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

19. apríl 2017 – Bæjarráð

Lagt fram tölvubréf dags. 10. apríl sl. ásamt fylgiskjali með álykun ráðstefnunarinnar „Ungt fólk og lýðræði 2017“, haldin 5.-7. apríl sl.
Bæjarráð vísar erindinu til ungmennaráðs.