Hoppa yfir valmynd

Skipulags og umhverfisráð - 35

Málsnúmer 1705006F

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

28. júní 2017 – Bæjarstjórn

Fundargerðin er í 14. töluliðum.
Til máls tóku: Forseti, ÁS, bæjarstjóri, HS.
GBS lét bóka að hún hafi ekki tekið þátt í afgreiðslu 10. tölul. dagskrár vegna tengsla við aðila máls.
1.tölul. Bjarni S. Hákonarson ? stofnun lóða úr landi Haga og Grænhóls. Bæjarstjórn samþykkir stofnun 3ja lóða úr landi Haga (139802) og Grænhóls (139801) og felur byggingarfulltrúa að vinna málið frekar.
2.tölul. Þorgerður Einarsdóttir - umsókn um lóð við Aðalstræti 131. Bæjarstjórn samþykkir úthlutun byggingarlóðarinnar að Aðalstræti 131, Patreksfirði til Þorgerðar Einarsdóttur.
8.tölul. Ískalk ehf ? umsókn um lóð undir raðhús við Tjarnarbraut. Bæjarstjórn samþykkir úthlutun byggingarlóðar við Tjarnarbraut, Bíldudal á svæði milli leikskóla (Tjarnarbraut 11) og Tjarnarbrautar 17 til Ískalks ehf. Bæjarstjórn felur skipulagsfulltrúa að útfæra lóðir á framangreindu svæði.
Fundargerðin samþykkt samhljóða.