Hoppa yfir valmynd

Íbúðalánasjóður - úthlutun stofnframlaga 2017.

Málsnúmer 1705019

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

9. maí 2017 – Bæjarráð

Lagt fram dreifibréf til sveitarfélaga ásamt fylgiskjölum dags. 28. apríl sl. frá Íbúðalánasjóði með upplýsingum um fyrri úthlutun stofnframlaga árið 2017.
Lagt fram til kynningar.
12. júlí 2017 – Fasteignir Vesturbyggðar

Lagt fram dreifibréf til sveitarfélaga ásamt fylgiskjölum dags. 28. apríl sl. frá Íbúðalánasjóði með upplýsingum um fyrri úthlutun stofnframlaga árið 2017.
Lagt fram til kynningar.