Hoppa yfir valmynd

Umhverfis- og umgengnismál í Vesturbyggð.

Málsnúmer 1705055

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

16. maí 2017 – Bæjarráð

Bæjarráð minnir á vorhreingerningardagana í maí þar sem íbúar eru hvattir til að taka þátt að huga að görðum og rusli í nærumhverfi sínu. Sömuleiðis hvetur Vesturbyggð fyrirtæki í sveitarfélaginu til að hreinsa rusl og taka til á lóðum og í umhverfi sínu. Vakin er athygli á að sveitarfélögum er heimilt að beita sektarákvæðum samkvæmt mannvirkjalögum gagnvart þeim aðilum sem ekki fara eftir ábendingum um hreinsun lóða sinna.