Hoppa yfir valmynd

Aðalfundur Fasteigna Vesturbyggðar ehf 2017.

Málsnúmer 1706015

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

12. júlí 2017 – Fasteignir Vesturbyggðar

Lagður fram ársreikningur Fasteigna Vesturbyggðar ehf. fyrir 2016 og skýrsla stjórnar.
Afkoma félagsins var jákvæð um 5,3 millj.kr og er rekstrarhagnaðurinn tilkominn vegna söluhagnaðar eigna sem seldar voru árið 2016. Rekstrartekjur voru 39,4 millj.kr. og rekstrarútgjöld 34,1 millj.kr. þar af fjármagnsgjöld 8,8 millj.kr. Langtímaskuldir í árslok námu 162,5 millj.kr. og höfðu lækkað um 29,9 millj.kr. á milli ára.
Ársreikningurinn samþykktur samhljóða.
Stjórnarkjör. Ný stjórn Fasteigna Vesturbyggðar ehf. er óbreytt frá fyrra ári en hana skipa:
Aðalstjórn:
Guðný Sigurðardóttir, formaður
Gerður Björk Sveinsdóttir
Magnús Jónsson
Til vara:
Jón Árnason
Ásgeir Sveinsson.