Hoppa yfir valmynd

Penna ehf. Umsókn um byggingarleyfi - Hótel Flókalundur

Málsnúmer 1707029

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

19. júlí 2017 – Skipulags og umhverfisráð

Erindi frá Magnúsi H. Ólafssyni f.h. Pennu ehf. Í umsókninni er sótt um stækkun Hótels Flókalunds, 451 Vesturbyggð. Sótt er leyfi fyrir byggingu 515 m2 viðbyggingar, 12 herbergja gistiálmu á einni hæð með lagnakjallara.

Umsókninni fylgja aðaluppdrætir unnir af MarkSTOFU ehf dags. 24.maí 2017.

Skipulags- og umhverfisráð samþykkir erindið með fyrirvara um jákvæða umsögn Umhverfisstofnunar sem og landeigenda. Sótt verði um undanþágu um gerð deiliskipulags skv. 1. gr bráðabirgðaákvæða skipulagslaga nr.123/2010 og skv. gr. 5.11.2 í skipulagsreglugerð nr. 90/2013