Hoppa yfir valmynd

Starfsendurhæfing Vestfjarða - fundargerð ársfundar 2017.

Málsnúmer 1709006

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

12. september 2017 – Bæjarráð

Lögð fram fundargerð ársfundar Starfsendurhæfingar Vestfjarða frá 7. júní sl.
Bæjarráð vísar fundargerðinni til velferðarráðs.
16. maí 2018 – Velferðarráð

Farið yfir starfssemi Starfsendurhæfingar Vestfjarða ( SEV) hér á Sunnanverðum Vestfjörðum. Starfsmaður Félagsþjónustu Vestur-Barðastrandasýslu hefur verið í 10% starfi hjá SEV og sinnt því sem þarf í Vesturbyggð og Tálknafirði í samvinnu við Virk,