Hoppa yfir valmynd

Elva Björg Einarsdótir - Seftjörn, umsögn um landakaup.

Málsnúmer 1711022

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

21. nóvember 2017 – Bæjarráð

Lagt fram bréf dags. 18. nóvember sl. frá Elvu Björgu Einarsdóttur með ósk um umsögn vegna fyrirhugaðrar sölu ríkisins á jörðinni Seftjörn Barðaströnd til ábúanda, sbr. jarðalög nr. 81/2004.
Bæjarráð frestar afgreiðslu málsins og óskar eftir nánari upplýsingum.
5. febrúar 2018 – Bæjarráð

Lagt fram tölvubréf ásamt fylgigögnum dags. 25. janúar sl. frá Elvu Björgu Einarsdóttur vegna umsagnar á fyrirhugaðri sölu ríkisins á jörðinni Seftjörn, Barðaströnd til ábúanda, sbr. jarðalög nr. 81/2004.
Bæjarráð samþykkir að veita jákvæða umsögn um kaup núverandi ábúanda á jörðinni Seftjörn, Barðaströnd.
18. apríl 2018 – Bæjarráð

Lagt fram tölvubréf ásamt fylgigögnum dags. 25. janúar sl. frá Elvu Björgu Einarsdóttur vegna umsagnar á fyrirhugaðri sölu ríkisins á jörðinni Seftjörn, Barðaströnd til ábúanda, sbr. jarðalög nr. 81/2004.
Bæjarráð samþykki jákvæða umsögn um erindið á 827. fundi sínum 5. febrúar sl. og felur bæjarstjóra að semja ítarlegri umsögn.