Hoppa yfir valmynd

Skólaþjónusta í Vesturbyggð 2017-2018

Málsnúmer 1801012

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

9. janúar 2018 – Fræðslu og æskulýðsráð

Til kynningar fyrirkomulag skólaþjónustu fyrir skólaárið 2017-2018. Vesturbyggð kaupir þjónustu af Tröppu sem býður uppá fjölbreytta, tal- atferlis og kvíðameðferð í fjarþjónustu og hefur sú þjónusta komið mjög vel út fyrir sveitarfélagið og gerir það að verkum að hægt er að bjóða uppá góða þjónustu í heimabyggð sem annars þyrfti að sækja á höfuðborgarsvæðið eða annað. Elmar Þórðarson talmeinafræðingur/námsráðgjafi og Ásþór Ragnarsson sálfræðingur koma reglulega líkt og verið hefur undanfarin ár.