Hoppa yfir valmynd

Þjónustumiðstöð Kambi

Málsnúmer 1802001

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

5. febrúar 2018 – Bæjarráð

Rætt um þjónustumiðstöð á Kambi.
Bæjarráð felur bæjarstjóra að vinna áfram að málinu.
20. febrúar 2018 – Bæjarráð

Rætt um nýbyggingu þjónustumiðstöðvar á Kambi.
Bæjarráð óskar eftir áliti óháðs aðila um áhrif nýbyggingar þjónustumiðstöðvar á Kambi á fjárhag sveitarfélagsins m.t.t. 66. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011.
9. júlí 2018 – Bæjarráð

Lagður fram verksamningur að fjárhæð 12,4 millj.kr. við Verkís hf. um hönnun og ráðgjöf vegna nýrrar þjónustuálmu við Aðalstræti 4, íbúðir aldraða Patreksfirði. Heildarkostnaður hönnunar er nú 13 millj.kr. og er það kostnaður vegna vinnu Verkís og Arkís. Bæjarráð samþykkir fyrirliggjandi kostnað og vísar fjármögnun til viðauka í fjárhagsáætlun.