Hoppa yfir valmynd

Páll Vilhjálmsson frá HHF

Málsnúmer 1802024

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

15. febrúar 2018 – Fræðslu og æskulýðsráð

Páll Vilhjálmsson framkvæmdastjóri HHF og íþróttafulltrúi kom á fundinn og kynnti fyrir ráðinu í hverju hans starf felst og í hvaða verkefnum hann er aðallega að vinna í. Jafnframt fór Páll yfir hugmyndir sínar að mögulegri þróun á starfi íþróttafulltrúa.
6. apríl 2018 – Bæjarráð

Mætt til viðræðna við bæjarráð Gerður B. Sveinsdóttir, verkefnastjóri samfélagsuppbyggingar um stöðu íþróttafulltrúa HHF á sunnanverðum Vestfjörðum.
Bæjarráð felur bæjarstjóra og verkefnastjóra samfélagsuppbyggingar í samráði við Tálknafjarðarhrepp að undirbúa færslu stöðu íþróttafulltrúa undir sveitarfélögin á sunnanverðum Vestfjörðum.