Hoppa yfir valmynd

Árshátíð fyrirtækja í Vesturbyggð - umsókn um styrk.

Málsnúmer 1802037

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

6. mars 2018 – Bæjarráð

Lagt fram tölvubréf dags. 22. febrúar sl. frá Erlu Maren Gísladóttur með beiðni um styrk í formi niðurfellingar húsaleigu í húsnæði félagsheimilisins á Patreksfirði vegna árshátíðar fyrirtækja í Vesturbyggð sem haldið verður 24. mars nk.
Bæjarráð óskar eftir frekari upplýsingum og felur bæjarstjóra að ræða við bréfritara.