Hoppa yfir valmynd

Forstöðumaður tæknideildar - bifreiðakostur áhaldahúss og vatnsveitu.

Málsnúmer 1803013

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

20. mars 2018 – Bæjarráð

Lagt fram bréf dags. 6. mars sl. ásamt fylgigögnum frá Elfari St. Karlssyni, forstm. tæknideildar með ósk um að bifreið áhaldahússins á Patreksfirði Toyota Hilux ZP886 verði seld en þess í stað verði ný bifreið keypt fyrir starfsmann veitna Vesturbyggðar.
Bæjarráð samþykkir kaup á bifreið fyrir vatns- og fráveitu Vesturbyggðar og boðar forstm.tæknideildar á næsta fund bæjarráðs til viðræðna um rekstur áhaldahúsa og veitna Vesturbyggðar.
6. apríl 2018 – Bæjarráð

Mættur til viðræðna við bæjarráð Elfar St. Karlsson, forstm. tæknideildar
um rekstur áhaldahúsa og veitna Vesturbyggðar.