Hoppa yfir valmynd

Byggðasamlag Vestfjarða um málefni fatlaðs fólks - uppgjör ársins 2017 og skipulagsbreytingar.

Málsnúmer 1804029

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

30. apríl 2018 – Bæjarráð

Lagt fram bréf dags. 20. apríl sl. ásamt fylgiskjölum frá Bs Vest um málefni fatlaðs fólks með upplýsingum um skipulagsbreytingar innan skrifstofu BsVest og um uppgjör ársins 2017.
Lagt fram til kynningar.