Málsnúmer 1804040
22. ágúst 2018 – Bæjarráð
Mætt til viðræðna við aukið bæjrráð, Sigríður Ó. Kristjánsdóttir framkvæmdastjóri Vestfjarðastofu og Smári Harldsson sjálfstætt starfandi verkefnastjóri. Fór Sigríður yfir hlutverk Vestfjarðastofu á fjórðungsvísu ásamt þeim verkefnum sem unnið er að. Farið yfir hlutverk og framtíðarsýn Vestfjarðasotfu á sunnanverðum Vestfjörðum.