Hoppa yfir valmynd

Skjaldborgarhátíð 2018 - styrkbeiðni.

Málsnúmer 1804046

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

8. maí 2018 – Bæjarráð

Lagt fram bréf dags. 29. apríl sl. frá forsvarsmönnum Skjaldborgarhátíðar, hátíð íslenskra heimildamynda, með beiðni um styrk fyrir hátíðina sem haldin verður dagana 18.-21. maí nk.
Bæjarráð samþykkir styrk að upphæð 300.000 kr. sem bókist á bókhaldsliðinn 05089-9990.