Hoppa yfir valmynd

Umsókn um framkvæmdaleyfi vegna strengfærslu, Bíldudal.

Málsnúmer 1806002

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

18. júní 2018 – Skipulags og umhverfisráð

Tekið fyrir erindi Orkubús Vestfjarða um strenglagnir, háspennu og lágspennu í kringum Strandgötu 1. Í leiðinni er sótt um strenglögn upp Brekkustíg og alla leið í aðveitustöðina í Búðargili.

Skipulags- og umhverfisráð samþykkir að skipulagsfulltrúa verði heimilt að veita framkvæmdaleyfi sbr. 13. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 þegar skriflegt samþykki sóknarnefndar og jákvæð umsögn Minjavarðar liggi fyrir. Skipulags- og umhverfisráð telur að framkvæmdin sé minniháttar. Einnig kallar ráðið eftir uppmælingu af legu strengsins í heild þegar framkvæmd er lokið, sem og ítarlegri uppdráttum af framkvæmdinni.