Hoppa yfir valmynd

Stjórnskipan Vesturbyggðar - skipan í ráð og nefndir.

Málsnúmer 1806003

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

11. júní 2018 – Bæjarstjórn

Forseti óskar eftir afbrigði þannig að tveir nýir dagskrárliðir bætist við dagskrá fundarins sem 2. tölul., Vesturbyggð - ráðning nýs bæjarstjóra og sem 3. tölul., Vesturbyggð - staðgengill bæjarstjóra.
Afbrigðið samþykkt samhljóða.

Til máls tóku: ÁS, IMJ
Lögð fram tillaga um að Iða Marsibil Jónsdóttir skipi stöðu forseta bæjarstjórnar Vesturbyggðar.
Tillaga forseta samþykkt samhljóða.
IMJ tók við stjórn fundarins sem forseti bæjarstjórnar Vesturbyggðar.
Forseti tilnefnir ÞSÓ og IMJ sem fulltrúa Nýrrar Sýnar í bæjarráð, MÓÓ og JÁ sem varafulltrúa. Fulltrúi D-lista Í bæjarráði er tilnefndur ÁS og MJ sem varafulltrúi.
Tillaga samþykkt samhljóða.
Forseti leggur til að ÞSÓ skipi stöðu formanns bæjarráðs Vesturbyggðar og IMJ varaformann bæjarráðs.
Tillaga forseta samþykkt samhljóða.
Forseti tilnefnir MÓÓ sem fyrsta varaforseti bæjarstjórnar og kallaði eftir tilnefningu D-lista og óháðra sem tilnefndi MJ sem annan varaforseta.
Tillaga samþykkt samhljóða.




20. júní 2018 – Bæjarstjórn

Kosið í ráð og nefndir skv. Samþykktum um stjórn Vesturbyggðar

Skipulags - og umhverfisráð:
Barði Sæmundsson
Jón Garðar Jörundsson
Jóhann Pétur Ágústsson
Friðbjörg Matthíasdóttir
Jóhanna Gísladóttir

Til vara:
Kristján Finnbogason
Véný Guðmundsdóttir
María Ósk Óskarsdóttir
Gunnar Sean Eggertsson
Ragna Jenný Friðriksdóttir

Samþykkt samhljóða.

Fræðslu- og æskulýðsráð:
Jónas Heiðar Birgisson
Guðrún Eggertsdóttir
Davíð Þorgils Valgeirsson
Petrína Sigrún Helgadóttir
Ragna Berglind Jónsdóttir

Til vara:
Elín Eyjólfsdóttir
Birta Eik Fanneyjar Óskarsdóttir
Guðbjartur Gísli Egilsson
Zane Kauzena
Sædís Eiríksdóttir

Samþykkt samhljóða.

Velferðarráð:
Lilja Sigurðardóttir
Bergrún Halldórsdóttir
Kristín Brynja Gunnarsdóttir

Til vara:
Þórkatla Soffía Ólafsdóttir
Véný Guðmundsdóttir
Heba Harðardóttir

Samþykkt samhljóða.

Yfirkjörstjórn í Vesturbyggð:
Finnbjörn Bjarnason
Ólafur Steingrímsson
Rafn Hafliðason

Varamenn:
Hrafnhildur Bára Erlingsdóttir
Geir Gestsson
Bríet Arnardóttir

Samþykkt samhljóða.

Undirkjörstjórn Patreksfirði:
Karólína G. Jónsdóttir
Hrönn Árnadóttir
Þóra Sjöfn Kristinsdóttir

Varamenn:
Sigríður Erlingsdóttir
Eiður Thoroddsen
Anna Stefanía Einarsdóttir

Samþykkt samhljóða.

Undirkjörstjórn Bíldudal:
Heba Harðardóttir
Ólafía Björnsdóttir
Hannes Friðriksson

Varamenn:
Margrét Hjartardóttir
Valgerður Jónasdóttir
Guðmundur Valgeir Magnússon

Samþykkt samhljóða.

Undirkjörstjórn Barðaströnd:
Barði Sveinsson
María Úlfarsdóttir
Silja Björg Ísafoldardóttir

Varamenn:
Jakob Pálsson
Rósa Ívarsdóttir
Gísli Á. Gíslason

Samþykkt samhljóða.

Fasteignir Vesturbyggðar:
Egill Össurarson
Guðný Sigurðardóttir
Jónas Heiðar Birgisson

Til vara;
Jón Árnason
Friðbjörg Matthíasdóttir
María Ósk Óskarsdóttir

Samþykkt samhljóða.

Vesturbotn:
Sigurður Viggósson
Arnheiður Jónsdóttir
Hjörtur Sigurðsson

Til vara:
Magnús Jónsson
Guðrún Bergmann Leifdóttir
Barði Sæmundsson

Samþykkt samhljóða.

Fjallskilanefnd:
Ásgeir Sveinsson
Sveinn Eyjólfur Tryggvason

Til vara:
Guðbjartur Gísli Egilsson
Ólafur Helgi Haraldsson

Samþykkt samhljóða.

Almannavarnanefnd:
Starfandi bæjarstjóri

Samþykkt samhljóða.




24. júlí 2018 – Bæjarráð

Lagt fram til kynningar.




19. september 2018 – Bæjarstjórn

Kosið í ráð og nefndir skv. Samþykktum um stjórn Vesturbyggðar

Fulltrúaráð Brunabótafélags Íslands
Friðbjörg Matthíasdóttir
Til vara:
Iða Marsbil Jónsdóttir

Samþykkt samhljóða.

Skipan í öldrunarráð frestað.