Hoppa yfir valmynd

Ósk um uppýsingar hvort hægt sé að kaupa Hliðskjálf

Málsnúmer 1806004

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

18. júní 2018 – Bæjarráð

Lagður fram tölvupóstur dagss. 3. júní 2018, þar sem spurst er fyrir um hvort hægt sé að fá Aðalstræti 105 (Hlíðskjálf) keypt. Húsið er ekki til sölu sem stendur. Byggingafulltrúa falið að undirbúa gerð nýs lóðaleigusamnings þar sem lóðin er endurskilgreind og minnkuð. Bæjarstjóra falið að ræða við fyrispyrjanda.