Hoppa yfir valmynd

Umhverfisstofnun - Rusl við Flókatóftir við Brjánslækjarhöfn

Málsnúmer 1807002

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

9. júlí 2018 – Bæjarráð

Lagður fram tölvupóstur frá Umverfisstofnun þar sem gerð er athugasemd við rusl við Fólkatóftir og spurst fyrir um hvort flotbryggja sem sem liggur á landi sé í eigu Vesturbyggðar og hvort standi til að fjarlægja hana af svæðinu.
Málinu vísað áfram til Hafnar- og atvinnumálanefndar.
5. september 2018 – Hafna- og atvinnumálaráð

Lagður fram tölvupóstur dagss. 20.06.2018 frá Umverfisstofnun þar sem gerð er athugasemd við rusl við Fólkatóftir og spurst fyrir um hvort flotbryggja sem sem liggur á landi sé í eigu Vesturbyggðar og hvort standi til að fjarlægja hana af svæðinu.

Forstöðumanni tæknideildar falið að vinna að lausnum við hreinsun og kanna hvað sé hægt að gera til að fjarlægja bryggjuna af núverandi stað.