Hoppa yfir valmynd

Umhverfisstofnun - Áætlun hafnaryfirvalda um móttöku úrgangs og farmleifa frá skipum

Málsnúmer 1807009

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

5. september 2018 – Hafna- og atvinnumálaráð

Lagt fram bréf dagss. 22. júní sl. frá Umhverfisstofnun þar sem vakin er athygli á að komið er að endurskoðun áætlna hafna Vesturbyggðar um meðhöndlun og móttöku úrgangs og framleifa frá skipum, sem staðfest var af Umhverfisstofnun þann 22. mars 2017.

Hafnarstjóra falið að vinna að endurskoðun áætlunarinnar.




14. janúar 2019 – Hafna- og atvinnumálaráð

Lagt fram bréf Umhverfisstofnunar vegna skila á endurskoðaðri áætlun hafnaryfirvalda um móttöku úrgangs og farmleifa frá skipum.

Hafna- og atvinnumálaráð felur hafnarstjóra að svara erindinu.