Hoppa yfir valmynd

Heilbrigðisstofnun Vestfjarða - Beiðni um not á bíl með rampi fyrir hjólastóla

Málsnúmer 1807010

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

9. júlí 2018 – Bæjarráð

Lagt fram erindi dags. 20. júní sl. frá Heilbrigðisstofnun Vestfjarða þar sem farið er þess á leit við sveitarfélagið að stofnunin geti fengið lánaðan bíl með rampi fyrir hjólastóla til að koma skjólstæðingum stofnunarinnar á milli staða innan sveitarfélagsins þegar við á.
Bæjarráð tekur vel í erindið og felur félagsmálafulltrúa sveitarfélagsins að setja sig í samband við bréfritara.