Hoppa yfir valmynd

Aðalstræti 75 - framkvæmdir

Málsnúmer 1807024

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

9. júlí 2018 – Bæjarráð

Lögð fram minnisblöð unnin af Geir Gestssyni og Elfari Steini Karlssyni vegna endurbóta við Ráðhús Vesturbyggðar, Aðalstræti 75 Patreksfirði. Gert var ráð fyrir 8.500.000 í fjárhagsáætlun 2018. Fyrir liggur að kostnaður við framkvæmdir það sem af er árinu 2018 er 29 milljónir og þarf 16,6 milljónir til að ljúka verkinu. Bæjarráð samþykkir 37,1 milljónir í framkvæmdina og vísar fjármögnun til viðauka í fjárhagsáætlun.