Hoppa yfir valmynd

Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 1807035

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

19. júlí 2018 – Skipulags og umhverfisráð

Erindi frá Friðriki Ólafssyni f.h. Íslenska Kalkþörungafélagsins ehf. Í erindinu er sótt um byggingarleyfi fyrir stálgrindarhúsi, klæddu dúk, að Hafnarteig 4. Byggingin er ætluð sem hráefnisgeymsla sem og veðurskýli yfir búnað.
Erindinu fylgja aðaluppdrættir unnir af Friðrik Ólafssyni, dags. 30.04.2018.

Skipulags- og umhverfisráð samþykkir byggingaráformin.