Hoppa yfir valmynd

Umsókn um leyfi til breytinga á lóð, bílastæði o.fl.

Málsnúmer 1807045

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

19. júlí 2018 – Skipulags og umhverfisráð

Erindi frá Guðmundi V. Magnússyni f.h. Arnarlax hf. Í erindinu er sótt um leyfi til gerð nýs bílastæðis ofan Hafnarbrautar 2, og frágangi á lóðum Strandgötu 1A og Hafnarbrautar 2, 465 Bíldudal.

Skipulags- og umhverfisráð samþykkir áformin með þeim fyrirvara að bílastæðum verði fjölgað um til NA.