Hoppa yfir valmynd

Páll Hauksson - Ósk um styrk vegna Blús milli fjalls og fjöru

Málsnúmer 1808005

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

9. ágúst 2018 – Bæjarráð

Lagt fram bréf dags. 25. júlí sl. frá Páli Haukssyni með beiðni um styrk vegna hátíðarinnar „Blús milli fjalls og fjöru“, haldin 31. ágúst og 1. september nk., sem nemi leigugjaldi minni/stærri salar Félagsheimilisins á Patreksfirði auk hljóðkerfis. Bæjarráð óskar bréfritara til hamingju með metnaðarfullt menningarverkefni og samþykkir erindið. Styrkurinn bókist á bókhaldslykilinn 05089-9990.