Hoppa yfir valmynd

Málefni HVEST á Patreksfirði

Málsnúmer 1808019

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

22. ágúst 2018 – Bæjarráð

Gylfi Ólafsson nýr forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða mætti til viðræðna við bæjarráð. Farið var yfir málefni HVEST á svæðinu. Benti bæjarráð á skort á grunnþjónustu sérfræðinga s.s sjúkraþjálfara, ljósmæðra ofl.
9. október 2018 – Bæjarráð

Gylfi Ólafsson forstjóri Hvest mættur til viðræðna við Bæjarráð Vesturbyggðar. Gylfi fór yfir hvernig má bæta þjónustuna á svæðinu og framtíðaráform heilbrigðisstofnunarinnar í fjarheilbrigðisþjónustu og uppbyggingu hjúkrunarrýma á svæðinu.