Hoppa yfir valmynd

Strandgata 10-12, umsókn um stöðuleyfi.

Málsnúmer 1809029

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

17. september 2018 – Skipulags og umhverfisráð

Erindi frá Guðmundi V. Magnússyni f.h. Arnarlax hf. Í erindinu er sótt um stöðuleyfi fyrir 3 gáma og tank sem ætlaðir eru undir vatnshreinsibúnað. Áður hafði verið samþykkt stöðuleyfi fyrir sömu einingum á öðrum stað innan sömu lóðar, nú er óskað eftir leyfi á nýjum stað.

Skipulags- og umhverfisráð samþykkir erindið fyrir sitt leyti og vísar málinu áfram til hafna- og atvinnumálaráðs Vesturbyggðar. Athygli er vakin á að stöðuleyfi gilda til eins árs.