Hoppa yfir valmynd

Kosning formanns, varaformanns og ritara

Málsnúmer 1809037

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

18. september 2018 – Fræðslu og æskulýðsráð

Guðrún Eggertsdóttir setti fund og bauð fundarmenn velkomna. Spurði hvort athugasemdir væru við boðaða dagskrá. Svo var ekki. Kosning formanns, varaformanns og ritara. Gerð var tillaga um Guðrún Eggertsdóttur sem formann, Davíð Þorgils Valgeirsson sem varaformann og Ragna Berglind Jónsdóttir sem ritara.
Samþykkt samhljóða.
9. október 2019 – Fræðslu og æskulýðsráð

Kosning nýs formanns fræðslu-og æskulýðsráðs. Jónas Heiðar Birgisson var tilnefndur og kosinn einróma.