Hoppa yfir valmynd
  • Þjónusta
  • Mannlíf
  • Stjórnsýsla
  • Íbúagátt
    • English
    • Polski
  • Leit
  • Íbúagátt
  • English
  • Polski
  1. Stjórnsýsla
  2. Bæjarstjórn & nefndir
  3. Fundargerðir
  4. Málsnúmer

Samskip hf. Bíldudalshöfn - aðstaða.

Málsnúmer 1809047

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

9. október 2018 – Bæjarráð

Lagðir fyrir tölvupóstar frá Samskip dags. 24.09.2018 og 01.10.2018 þar sem farið er yfir aðstöðu sem þarf vegna fyrirhugaðra millilandasiglinga frá Bíldudalshöfn sem áformað er að hefjist í byrjun nóvember 2018.
Erindinu er vísað til Hafna- og atvinnumálaráðs.




22. október 2018 – Hafna- og atvinnumálaráð

Erindi frá Guðmundi Þ. Gunnarssyni f.h. Samskipa. Í erindinu eru kynnt áform um áætlunarsiglingar um Bíldudalshöfn sem áætlað er að hefjist 31.okt. Óskað er forgangs á höfninni milli 16:00 og 24:00 alla miðvikudaga, einnig er óskað eftir svæðum undir gáma sem og tæki á og við hafnarsvæði.

Hafna- og atvinnumálaráð tekur jákvætt í erindið og felur hafnarstjóra að ræða við notendur um nýtingu hafnarinnar.





Vesturbyggð

Ráðhús Aðalstræti 75, Patreksfjörður

+354 450 2300 vesturbyggd@vesturbyggd.is kt. 510694 2369


2018 & 2019 Opinberi vefur ársins

2018 Vefur ársins

2020 Jafnlaunavottun