Hoppa yfir valmynd

Ósk um heimild til að setja olíudælu á flotbryggju á Bíldudal.

Málsnúmer 1810028

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

22. október 2018 – Hafna- og atvinnumálaráð

Erindi frá Guðbjarti Þórðarsyni f.h. Olíuverslunar Íslands. Í erindinu er óskað heimildar til að setja niður olíudælu á flotbryggju við Bíldudalshöfn. Tankurinn er niðurgrafinn og er staðsettur ofan við landgang flotbryggjunnar.

Hafna- og atvinnumálaráð samþykkir að Olíuverslun Íslands verði heimilt að setja olíudælu á flotbryggju Bíldudalshafnar. Staðsetning olíudælu og lagna skal ákveða í samráði við hafnarvörð Bíldudalshafnar.