Hoppa yfir valmynd

Minjasafn Egils Ólafssonar - Fjárhagsáætlun 2019

Málsnúmer 1811134

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

4. desember 2018 – Samráðsnefnd Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps

Lögð fram tillaga að fjárhagsáætlun 2019 fyrir Minjasafn Egils Ólafssonar á Hnjóti vegna ársins 2018. Samráðsnefndin samþykkir áætlunina.

Samráðsnefndin vísar fjárhagsáætlun fyrir Minjasafnið til bæjarráðs og sveitastjórnar til frekari umræðu fyrir seinni umræðu um fjárhagsáætlanir sveitarfélaganna.
22. október 2019 – Samráðsnefnd Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps

Lögð fram staða í rekstri Minjasafns Egils Ólafssonar gagnvart fjárhagsáætlun 2019. Safnstjóri safnsins kom inn á fundinn og fór yfir stöðuna.