Hoppa yfir valmynd

Hafna- og atvinnumálaráð - 4

Málsnúmer 1812001F

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

16. janúar 2019 – Bæjarstjórn

Fundargerðin er í 10 töluliðum.
Til máls tóku: Forseti,FM,GE,MJ,ÞSÓ JG og RH.

Liður 1, málsnr. 1810030. Lagðar voru fram tillögur frá hafna- og atvinnumálaráði um sérreglur fyrir Vesturbyggð um úthlutun byggðakvóta fyrir fiskveiðiárið 2018/2019:
ÞSÓ leggur til að málinu verði vísað til bæjarráðs.
Bæjarstjórn felur bæjarstjóra að sækja um frest til atvinnuvega og nýsköpunarráðuneytisins.
Samþykkt samhljóða

Liður 2, málsnr. 1811001. Gerð var grein fyrir athugasemdum frá Íslenska kalkþörungafélaginu sem bárust eftir fund ráðsins. Bæjarstjórn frestar afgreiðslu málsins og vísar því til hafna- og atvinnumálaráðs til frekari skoðunar og vinnslu samkomulags við Íslenska Kalkþörungafélagið.
Samþykkt samhljóða.

Fundargerðin samþykkt samhljóða.