Málsnúmer 1812022
7. desember 2018 – Skipulags og umhverfisráð
Erindi frá Vesturbyggð. Í erindinu er sótt um heimild til útgáfu lóðarleigusamninga fyrir Aðalstræti 110 og 112 á Patreksfirði. Erindinu fylgja lóðarblöð sem sýna nýja afmörkun lóðanna.
Skipulags- og umhverfisráð beinir því til bæjarstjórnar að erindið verði samþykkt.