Hoppa yfir valmynd

Erindi um öryggis og vinnuaðstöðu í skólum

Málsnúmer 1812026

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

11. desember 2018 – Fræðslu og æskulýðsráð

Erindi um öryggismál og vinnuaðstöðu í skólahúsnæði Vesturbyggðar. Fræðslu- og æskulýðsráð tekur undir að öryggismál þurfa að vera í lagi og vinnuaðstaða góð. Reglulegar úttektir fara fram og mörgu hefur verið fylgt eftir. Það vantar langtíma framkvæmdaráætlun um nauðsynlegar úrbætur. Fræðslu- og æskulýðsráð leggur til að bæjarstjórn láti gera heildstæða úttekt á skólahúsnæði Vesturbyggðar og geri ráð fyrir því í fjárhagsáætlun.