Hoppa yfir valmynd

Skólaheimsóknir

Málsnúmer 1812028

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

11. desember 2018 – Fræðslu og æskulýðsráð

Fræðslu- og æskulýðsráð fór í heimsókn í Patreksskóla, Tónlistarskóla og félagsmiðstöðina Vest-end.




8. maí 2019 – Fræðslu og æskulýðsráð

Heimsókn í Bíldudalsskóla, nefndin skoðaði bæði húsnæði skólans og leikskólans. Ásdís Snót Guðmundsdóttir skólastjóri
sýndi nefndinni húsnæði skólanna.

Heimsókn í félagsmiðstöðina Dímon, Páll Vilhjálmsson sýndi nefndinni húsnæði félagsmiðstöðvarinnar og fór yfir fyrirhugaðar endurbætur á húsnæði félagsmiðstöðvarinnar samkv. tillögum sem samþykktar voru í bæjarráði. Nefndin leggur til að skoðað verði að rýmið verið opnað enn frekar í samstarfi við leikfélagið, til að nýta betur glugga á hlið hússins og fá inn meiri dagsbirtu.