Hoppa yfir valmynd

Fremri Hvesta. Umsókn um stofnun lóðar.

Málsnúmer 1901003

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

11. janúar 2019 – Skipulags og umhverfisráð

Erindi frá Guðbjörgu Tómasdóttur f.h. Jóns Bjarnasonar, Hvestu. Í erindinu er sótt um stofnun 3,97ha lóðar úr landi Fremri-Hvestu neðan Andahvilftar. Erindu fylgir lóðarblað.

Skipulags- og umhverfisráð samþykkir erindið.