Hoppa yfir valmynd

Ósk um uppsetningu hundagerðis - Katrin Pétursdóttir Mikkelsen

Málsnúmer 1901009

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

9. apríl 2019 – Fasteignir Vesturbyggðar

Tekið fyrir erindi Katrínar Pétursdóttur frá 3. janúar 2019 um leyfi til að setja upp 2 metra hátt hundagerði á lóð við Sigtún 35 á Patreksfirði. Stjórn felur framkvæmdastjóra í samvinnu við tæknideild Vesturbyggðar að kalla eftir nánari útfærslu gerðisins frá bréfritara og kynna íbúum í nærliggjandi íbúðum fyrirhugaða framkvæmd skv. erindinu. Afgreiðslu erindisins frestað fram að næsta fundi.